Áhrif Eyjafjallajökuls á ferðalög fólks á Íslandi
20.01.2011
Eyjafjallajökull
Rannsóknamiðstöð ferðamála gefur nú út skýrslu sem tekur saman niðurstöður könnunar meðal ferðafólks á Íslandi sumarið 2010.
Var áherslan í könnuninni á áhrif gossins í Eyjafjallajökli á ferðlög þess um landið og upplifun þeirra af gosinu. Skýrsluna er hægt að nálgast á heimasíðu Rannsóknamiðstöðvarinnar, www.rmf.is undir útgefið efni.