Fara í efni

Endurskoðun á tjaldsvæðaviðmiðum - umræðusvæði lokað

tjaldsvaedi
tjaldsvaedi

Frá því í lok janúar sl. hefur verið opið umræðusvæði hér á vefnum um flokkunarviðmið tjaldsvæða. Umræðusvæði þessu hefur nú verið lokað og er verið að vinna úr þeim tillögum og ábendingum sem bárust.

Viljum við hjá Ferðamálastofu þakka öllum þeim sem settu inn tillögur og athugasemdir. Alls bárust 16 tillögur og athugasemdir og fékk svæðið um 1300 heimsóknir.