Fara í efni

Erlendum gestum í febrúar fjölgaði um 2 þúsund

jeppar
jeppar

Um 20 þúsund erlendir gestir fóru frá landinu um Leifsstöð í febrúarmánuði síðastliðnum, tvö þúsund fleiri en í febrúar árið 2009. Þannig komu álíka margir í febrúar í ár og árið 2008 sem var þá fjölmennasti febrúarmánuður frá upphafi talninga í Leifsstöð. 

Fleiri Íslendingar fóru ennfremur utan í febrúar í ár eða um 17 þúsund, 1700 fleiri en árið 2009 en þá fóru 15.255 Íslendingar utan. 

Ef litið er til einstakra markaðssvæða má sjá verulega aukningu frá þeim öllum nema Norðurlöndunum. Þannig fjölgaði Bretum og Bandaríkjamönnum um fjórðung, 16% aukning var frá Mið- og Suður Evrópu og 11% aukning frá öðrum löndum en talningar ná til og fjarmörkuðum.

Frá áramótum hafa tæplega fjörutíu þúsund erlendir gestir farið frá landinu eða um tvö prósent fleiri en í janúar og febrúar á síðasta ári. Mest hefur aukningin orðið frá Bretlandi eða um 19 prósent.
Skiptingu milli landa má sjá í töflunni hér að neðan upplýsingar undir liðnum Talnaefni/Fjöldi ferðamanna hér á vefnum.

Febrúar eftir þjóðernum Janúar-febrúar eftir þjóðernum
  Breyting milli ára   Breyting milli ára
 

2009

2010

Fjöldi

(%)

 

 

2009

2010

Fjöldi

(%)

Bandaríkin

1.756

2.186

430

24,5

 

Bandaríkin

4.142

4.263

121

2,9

Bretland

4.881

6.116

1.235

25,3

 

Bretland

8.746

10.428

1.682

19,2

Danmörk

1.885

1.418

-467

-24,8

 

Danmörk

3.795

2.650

-1.145

-30,2

Finnland

322

268

-54

-16,8

 

Finnland

638

543

-95

-14,9

Frakkland

818

884

66

8,1

 

Frakkland

1.732

1.680

-52

-3,0

Holland

680

839

159

23,4

 

Holland

1.239

1.508

269

21,7

Ítalía

116

206

90

77,6

 

Ítalía

382

458

76

19,9

Japan

588

751

163

27,7

 

Japan

1.559

1.518

-41

-2,6

Kanada

151

237

86

57,0