Farþegar um Keflavíkurflugvöll í maí
04.06.2007
Flugstöð
Í nýliðnum maímánuði fóru 181 þúsund farþegar um Keflavíkurflugvöll sem er tæplega 10% fjölgun á milli ára. Þetta kemur fram í tölum frá flugvellinum.
Það sem af er árinu, eða til loka maí, hafa tæplega 700 þúsund farþegar farið um völlinn. Er þetta rúmlega 9% fjölgun á milli ára. Nánari skiptingu má sjá í meðfylgjandi töflu.
Farþegar um Keflavíkurflugvöll | ||||||
|
Maí.07. |
YTD |
Maí.06. |
YTD |
Mán. % breyting |
YTD % Breyting |
Héðan: |
77.432 |
299.185 |
70.773 |
272.464 |
9,41% |
9,81% |
Hingað: |
78.369 |
300.337 |
69.676 |
269.924 |
12,48% |
11,27% |
Áfram: |
2.776 |
12.300 |
1.573 |
5.433 |
76,48% |
126,39% |
Skipti. |
22.790 |
74.162 |
23.076 |
81.368 |
-1,24% |
-8,86% |
|
181.367 |
685.984 |
165.098 |
629.189 |
9,85% |
9,03% |