Fara í efni

Ferðamál og félagsvísindi - Hagnýting í dreifðum byggðum

Akureyrarflugvöllur
Akureyrarflugvöllur

Haldnir verða átta vinnufundir um ferðaþjónustu í samvinnu við árlega ráðstefnu Háskólans á Akureyri um þjóðfélagsfræði. Fundirnir eru haldnir við Háskólann á Akureyri, Sólborg dagana 8 og 9 maí 2009.

Fundir fara þannig fram að fyrst er ein eða fleiri stuttar framsögur, en síðan mun stjórnandi leiða umræðu fundarmanna um þema fundarins. Ritari mun samhliða kortleggja málefni sem fundarmenn benda á og búa til tengslamynd. Fundirnir eru hugsaðir sem hugarflug um ólík svið ferðamála.

Afrakstur hvers fundar verður tengslamynd sem sýnir hvaða málefni og aðgerðir eru nauðsynlegar hverjum málaflokki. Verður afraksturinn öllum aðgengilegur á vef Rannsóknamiðstöðvar ferðamála.
Skráning felst í að senda nafn, netfang og stofnun/fyrirtæki á netfang 8mai@unak.is eða gurry@unak.is. Skráningargjald er 5.000 krónur og eru gögn og kaffiveitingar innifaldar.

Dagskrá:

Tími og staður

Þema

Stjórnandi

Framsögur

8. maí, kl.  10.00

Professor Richard Sharpley, University of Central Lancashire. Icelandic Tourism: Past Directions ? Future Challenges  

8. maí

10.40-12.20

Stofa K105

Frá hugmynd að árangri

Sigurður Steingrímsson - Impra

 

8. maí

10.40-12.20

Stofa K106

Auðlindir ferðaþjónustu ? menning og náttúra

Guðrún Helgadóttir ? Háskólinn á Hólum

Laufey Haraldsdóttir,

Hólaskóla: Leiðin að hjarta ferðamannsins liggur í gegnum magann

Guðrún Helgadóttir, Hólaskóla: Stóðréttir: Ávinningur af komu ferðafólks

8. maí

14.10-15.50

Stofa K105

Skemmtiskipakomur

Anna Karlsdóttir ?

Háskóla Íslands

 

8. maí

14.10-15.50

Stofa K106

Menntun og rannsóknir

Edward H. Huijbens ?

Háskólanum á Akureyri

Hlín C. Mainka Jóhannesdóttir,

Hólaskóla: Framvinda náms í ferðaþjónustu

Gunnar Þór Jóhannesson, Háskóla Íslands:

Tilurð ferðaþjónustu á Íslandi

 

 

 

 

9. maí, kl. 10.00

Anna Karlsdóttir, Háskóla Íslans. Draumurinn um hið háa Norður: Skemmtiferðaskip, rómantík og heimskautasvæðin

9. maí

10.40-12.20

Stofa K105

Millilandaflug til Akureyrar ? hvað þarf?

Elías Bj. Gíslason ? Ferðamálastofu

 

Sigurður Hermannsson ?

Flugstoðir

 

9. maí

10.40-12.20

Stofa K106

Sjálfbærni og ferðaþjónusta ? vottun, gæði og vellíðan

Stefán Gíslason ?

EnvironIce