Ferðamálastjóri í síðdegisútvarpi Rásar 2
18.01.2007
Magnús Oddsson
Magnús Oddsson ferðamálastjóri var í gær í viðtali í síðdegisútvarpi Rásar 2. Tilefnið var mikil fjölgun gesta erlendis frá á síðasta ári en eins og fram hefur komið þá voru þeir rúmlega 422 þúsund og hafa aldrei verið fleiri.
Hlusta á viðtal