Fara í efni

Fjölgun farþega 10,3% á fyrsta ársfjórðungi

Flugstöð
Flugstöð

Tæplega 147 þúsund farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í marsmánuði síðastliðnum, samkvæmt tölum frá flugvellinum. Frá áramótum, það er á fyrsta ársfjórðungi, nemur fjölgun farþega 10,33%, sem er sama hlutfallsfjölgun og var á fyrsta ársfjórðungi 2007.

Farþegar á leið frá landinu voru 65.500 í mars síðastliðnum en á leið til landsins voru 66.500 farþegar og fjölgaði þeim um 10,36% miðað við mars í fyrra. Áfram- og skiptifarþegum fækkar aðeins á milli ára. Frá áramótum hafa 378.500 farþegar farið um völlinn sem er sem fyrr segir 10,33% fjölgun á milli ára. Nánari skiptingu má sjá í töflunni hér að neðan.

 

Mars.08.

YTD

Mars.07.

YTD

Mán. % breyting

YTD % Breyting

Héðan:

65.477

170.149

59.249

152.746

10,51%

11,39%

Hingað:

66.519

170.172

59.144

149.456

12,47%

13,86%

Áfram:

2.701

7.096

1.683

7.839

60,49%

-9,48%

Skipti.

12.272

31.123

15.038

33.054

-18,39%

-5,84%

 

146.969

378.540

135.114

343.095

8,77%

10,33%