Fjölgun farþega 10,6% á fyrsta ársfjórðungi
04.04.2007
Flugstöð
Rúmleg 135 þúsund farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í marsmánuði síðastliðnum, samkvæmt tölum frá flugvellinum. Frá áramótum, það er á fyrsta ársfjórðungi, nemur fjölgun farþega 10,63%.
Farþegar á leið frá landinu voru 59.200 í mars síðastliðnum, fjölgaði um 16,8% á milli ára. Á leið til landsins voru 59.100 farþegar og fjölgaði þeim um 10,36% miðað við mars í fyrra. Áfram- og skiptifarþegar voru jafn margir í mars nú og í fyrra. Frá áramótum hafa 343 þúsund farþegar farið um völlinn sem er sem fyrr segir 10,63% fjölgun á milli ára. Nánari skiptingu má sjá í töflunni hér að neðan.
Mars ´07 |
YTD |
Mars ''06 |
YTD |
Mán. % breyting |
YTD % Breyting | |
Héðan: | 59.249 | 152.746 |
50.728 |
134.868 |
16,80% |
13,26% |
Hingað: | 59.144 | 149.456 |
53.592 |
132.872 |
10,36% |
12,48% |
Áfram: | 1.683 | 7.839 |
1.028 |
3.232 |
63,72% |
142,54% |
Skipti. | 15.038 | 33.054 |
15.668 |
39.163 |
-4,02% |
-15,60% |
135.114 | 343.095 | 121.016 | 310.135 |
11,65% |
10,63% |