Fara í efni

Flugsamgöngur og uppbygging millilandaflugs á Íslandi

Flugsamgöngur og uppbygging millilandaflugs á Íslandi

Markaðsstofa Norðurlands, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, SSNV og Austurbrú boða til fundar um flugmál á Norður- og Austurlandi. Fundurinn er haldinn á Hótel KEA þriðjudaginn 20. maí kl. 13-16 og er öllum opinn.

Fundarstjóri Reinhard Reynisson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga

Dagskrá:

  • Flugklasinn Air 66N Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands
  • Efling Egilsstaðaflugvallar – María Hjálmarsdóttir verkefnisstjóri Austurbrú
  • Hlutverk Isavia í rekstri flugvalla á Norður- og Austurlandi - Elín Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Isavia 
  • Arctic North, alþjóðlegur áfangastaður - Gunnar Jóhannesson, markaðsstjóri Fjallasýnar 
  • Flug og ferðamenn – Hörður Guðmundsson, forstjóri Ernis
  • Flugfélag Íslands - Ingi Þór Guðmundsson, markaðsstjóri Flugfélags Íslands 
  • Millilandaflug frá Norður- og Austurlandi - Njáll Trausti Friðbertsson, flugumferðarstjóri 
  • Atvinnulíf um land allt eða ekki? - Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar 
  • Umræður