Fundur fyrir þátttakendur Ísland - allt árið
Miðvikudaginn 16. maí verður haldinn fundur fyrir þátttakendur í markaðsverkefninu Ísland – allt árið á Grand hótel, frá kl. 13:00 – 15:00. Markmið fundarins er að fara yfir hvað hefur verið gert í vetur, áhrif verkefnisins og hvað er framundan.
Dagskrá:
Opnun
Einar Karl Haraldsson, formaður stjórnar Ísland - allt árið
Ísland - allt árið; Yfirferð yfir árið
Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður, og Guðrún Birna Jörgensen, verkefnisstjóri, Íslandsstofa
Viðhorf til Íslands sem áfangastaðar
Guðrún Birna Jörgensen, verkefnisstjóri, Íslandsstofa
Aukin verslun ferðamanna
Helgi Jónsson, framkvæmdastjóri, Global Blue Iceland
Aukin verslun ferðamanna
Valur Fannar Gíslason, sölustjóri, Tax Free Worldwide
Erlendir ferðamenn og fjölgun þeirra
Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri, Ferðamálastofa
Hvað er framundan?
Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður markaðssóknar, Íslandsstofa
Fundarstjóri: Einar Örn Benediktsson, borgarfulltrúi
Vinsamlegast skráið þátttöku með því að senda tölvupóst á netfangið: islandsstofa@islandsstofa.is fyrir þriðjudaginn 15. maí. Miðað er við 1-2 fulltrúa frá hverjum samstarfsaðila.
Nánari upplýsingar um fundinn veitir Guðrún Birna Jörgensen, verkefnisstjóri, gudrunbirna@islandsstofa.is.