Hvað bera að gera og hvað ber að varast?
14.07.2015
Hinn vinsæli ferðavefur Lonely Planet hefur tekið saman fróðlega lista um eitt og annað er varðar ferðalög á Íslandi, hvað bera að gera og hvað ber að varast. Fín samantekt og innlegg í ábyrga ferðamennsku.
Taktu mark á veðurspánni, haltu þig við merkta vegi, ekki aka utan vega, farðu í sturtu áður en þú ferð í sund, gerðu ráð fyrir að klæða þig úr útiskóm þegar þú kemur inn í hús og drekktu kranavatn. Þetta er meðal þeirra atriða sem Loely Planet telur upp í grein sinn. Sumt er vissulega sett fram í léttum dúr en allt eru þetta góð og gagnleg atriði. Greinina má nálgast hér að neðan.