Ísland allt árið fundir um land allt
Undirbúningur fyrir þriðja og síðasta veturinn í átakinu Ísland allt árið stendur nú yfir. Í september verða haldnir fundir um allt land þar sem markaðsáherslur veturinn 2013-2014 verða kynntar.
Á fundunum munu fulltrúar Íslandsstofu kynna markaðsaðgerðirnar en fulltrúar SAF á munu enn fremur fara yfir helstu hagsmunamál.
Öllum opnir
Skráning á fundina fer fram hjá viðkomandi markaðsstofu landshlutanna. Fundirnir eru öllum opnir sem hafa áhuga á erlendri markaðssetningu og hagsmunamálum ferðaþjónustunnar. .
Reykjavík 11. september kl. 15
Akureyri/Hof 12. septemberkl. 12.00-13.30
Ísafjörður/Hótel Ísafjörður 13. septemberkl. 12.00-13.30
Egilsstaðir/Hótel Hérað 16. september kl. 09.30-11.00
Höfn/ Hótel Höfn 16. september kl. 17.00-18.30
Kirkjubæjarklaustur/ Hótel Laki 17. september kl. 12.00-13.30
Skeiða- og Gnúpverjahreppur/Hótel Hekla 17. september kl. 17.00–18.30
Borgarnes/ Hótel Hamar 18. septemberkl. 10.00-11.30
Grundarfjörður/ Hótel Framnes 18. septemberkl. 14.00-15.30