Langtímabreytingar á umsvifum á markaðssvæðunum
Í tengslum við fund Ferðamálaráðs Íslands í Frankfurt fyrir skömmu, í tilefni af 20 ára afmæli skrifstofu ráðsins á Meginlandi Evrópu, voru ræddar ýmsar tölulegar upplýsingar um þróun á helstu mörkuðum okkar síðastliðin 20 ár.
Meðfylgjandi eru tvær töflur sem sýna annars vegar aukningu í umsvifum hvað varðar fjölda gistinátta á árunum 1984- 2003. Hins vegar eru upplýsingar um hlutdeild hvers markaðssvæðis í heildarumfanginu mælt í gistinóttum samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar.
Á þessum tölum má m.a. sjá að hlutur annarra markaðssvæða en þessara fjögurra hefðbundnu hefur á þessu tímabili aukist úr 5% af heild í 10 %. Þá kemur fram að hlutur Meginlands Evrópu er orðin nær helmingur af öllu umfanginu og hefur aukist verulega á þessum árum.
BREYTINGAR 19 ÁR - GISTINÆTUR
|
1985 |
2003 |
Breyting |
Meginland Evrópu |
148.420 |
673.881 |
354% |
Bretland |
45.742 |
195.077 |
326% |
Norðurlöndin |
90.291 |
254.201 |
181% |
Bandaríkin |
53.757 |
127.686 |
137% |
BREYTINGAR 19 ÁR - GISTINÆTUR
Hlutdeild af heild
|
1985 |
2003 |
Meginland Evrópu |
42% |
49% |
Norðurlöndin |
25% |
18% |
Bretland |
13% |
14% |
Bandaríkin |
15% |
9% |
Annað |
5% |
10% |