Leiðbeiningar vegna samkomutakmarkana
25.07.2021
Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson
Í framhaldi af reglugerð um samkomutakmarkanir, hafa verið gefnar út uppfærðar leiðbeiningar til rekstraraðila. Annars vegar tjaldsvæða- og hjólhýsasvæða og hins vegar fyrir veitingastaði, kaffihús, krár og bari.
Við viljum hvetja aðila til að kynna sér leiðbeiningarnar sem og reglugerðina en hlekkir þessar upplýsingar eru hér að neðan. Hægt er að nýta sér netspjallið á covid.is kunni eitthvað að vera óljóst.
- Leiðbeiningar fyrir tjald- og hjólhýsasvæði
- Leiðbeiningar fyrir veitingastaði, kaffihús, krár og barir
Reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar
Reglugerðin gildir til og með 13. ágúst næstkomandi.