Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um hækkun viðisaukaskatts á gistingu
05.09.2012
skýrsla hi gisting
Eins og fram hefur komið hafa stjórnvöld nú kynnt hugmyndir um að hækka virðisaukaskatt í 25,5% um mitt árið 2013. Í ágúst 2012 fól fjármálaráðuneytið Hagfræðistofnun að vinna greinargerð um áhrif fyrirhugaðrar hækkunar virðisaukaskatts á komur ferðamanna og ríkissjóð. Skýrslun má nálgast hér að neðan hana unnu Kári S Friðriksson, MSc og Dr. Sveinn Agnarsson.