Tekjukönnun SAF - Janúar 2004
Samtök ferðaþjónustunnar hafa sent út niðurstöður tekjukönnunar sinnar fyrir janúarmánuð. Niðurstöður hennar eru eftirfarandi:
Reykjavík
Meðalnýting 35,57%. Meðalverð kr. 5.551. Tekjur á framboðið herbergi kr. 61.200.
Fyrri ár hafa gefið eftirfarandi tölur:
2003 46,11%. Kr. 5.716 Tekjur á framboðið herbergi kr. 81.702.
2002 40,83% Kr. 5.465 Tekjur á framboðið herbergi kr. 69.167.
2001 40,70% Kr. 5.048 Tekjur á framboðið herbergi kr. 63.687.
2000 37,30% Kr. 4.956 Tekjur á framboðið herbergi kr. 57.308.
1999 36,71% Kr. 3.875 Tekjur á framboðið herbergi kr. 44.088
Skipt eftir flokkum:
3 stjörnur: Meðalnýting 37,12%. Meðalverð kr. 4.322. Tekjur á framb.herbergi kr. 49.742.
4 stjörnur: Meðalnýting 34,02%. Meðalverð kr. 6.881. Tekjur á framb.herbergi kr. 72.572.
Landsbyggðin
Meðalnýting 14,44%. Meðalverð kr. 5.609. Tekjur á framboðið herbergi kr. 25.208
Til samanburðar koma fyrri ár:
2003 13,62%. Kr. 6.165. Tekjur á framboðið herbergi kr. 26.027
2002 14,43% Kr. 4.565 Tekjur á framboðið herbergi kr. 20.425
2001 15,94% Kr. 4.488 Tekjur á framboðið herbergi kr. 23.629
2000 14,24% Kr. 4.239 Tekjur á framboðið herbergi kr. 18.708.
1999 13,00% Kr. 4.152 Tekjur á framboðið herbergi kr. 17.133
Landsbyggðin án Akureyrar og Keflavíkur
Meðalnýting 7,80 %. Meðalverð kr. 5.183 Tekjur á framboðið herbergi kr. 12.535.
Til samburðar koma fyrri ár:
2003 6,34 % Kr. 4.318 Tekjur á framboðið herbergi kr. 8.489.
2002 5,75% Kr. 3.784 Tekjur á framboðið herbergi kr. 6.742
2001 7,62% Kr. 4.099 Tekjur á framboðið herbergi kr. 9.664
2000 8,79% Kr. 4.400 Tekjur á framboðið herbergi kr. 11.987
1999 9,00% Kr. 3.973 Tekjur á framboðið herbergi kr 10.835
Hér er greining á tegundum viðskipta | ||||
Orlof einstaklingar |
Orlof hópar |
Viðskipti einstaklingar |
Viðskipti hópar | |
Reykjavík 3* | 29% | 45% | 23% | 3% |
Reykjavík 4* | 19% | 14% | 51% | 16% |
Landsbyggð | 25% | 11% | 35% | 28% |
Hafa ber í huga við skoðun á þessum tölum að einungis 9 af 23 hótelum sem taka þátt í könnuninni þennan mánuð sendu þessa greiningu.