Fara í efni

Uppbygging og skipulag ferðamannastaða (áningastaða)

Ferðamannastaðir
Ferðamannastaðir

Ferðamálastofa boðar til morgunverðarfundar fimmtudaginn 14. apríl næstkomandi á Grandhótel  um uppbyggingu og skipulag ferðamannastaða.  Meðal  fyrirlesara verða  Audun Pettersen frá Innovasjon Norge,  Bjarki Gunnar Halldórsson arkitekt og Edward H. Huijbens  forstöðumaður Rannsóknarviðstöðvar Ferðamála. Málþingið heft  kl. 08:30 og er áætlað að því ljúki um kl. 10:30 nánari dagskrá verður send út síðar.

Merkið því við 14. apríl í dagbókina ykkar.