Vinnustofa fyrir afþreyingarfyrirtæki
11.10.2013
Kynning á VAKANUM í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Afþreyinganefnd SAF mun standa fyrir vinnustofu um VAKANN 22. október næstkomandi að Borgartúni 35, hæð kl. 08:30 til 11:30. Hún er hugsuð fyrir ferðaþjónustufyrirtæki sem bjóða upp á afþreyingu fyrir ferðamenn.
Á vinnustofunni mun Áslaug Briem, verkefnastjóri gæðamála hjá Ferðamálastofu kynna VAKANN og Sigríður Kristjánsdóttir, verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands mun fara yfir umsóknarferli að VAKANUM með sérstaka áherslu á gerð öryggisáætlana. Markmiðið með vinnustofunni er fá þátttakendur til að hefja umsóknarferli að VAKANUM.
Skráning fer fram á saf@saf.is.
Hlökkum til að sjá sem flesta :)