Fara í efni

Ársskýrsla Ferðamálaráðs Íslands 1991

Nánari upplýsingar
Titill Ársskýrsla Ferðamálaráðs Íslands 1991
Undirtitill Ársskýrsla
Lýsing Samtals heimsóttu 156.247 erlendir ríkisborgarar Ísland á síðastliðnu ári, að meðtöldum þeim sem komu með skemmtiferðaskipum. Samsvarandi tala fyrir árið 1990 var 149.618 og nemur aukningin 6.629 einstaklingum eða 4.4%. Séu farþegar með skemmtiferðaskipum ekki taldir með, komu 1.740 fleiri útlendingar til landsins á árinu 1991. Nánar verður fjallað um fjölda ferðamanna frá einstökum löndum í kaflanum um skiptingu eftir þjóðerni í sérstökum kafla síðar í þessu plaggi.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ekki skráður.
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 1991
Útgefandi Ferðamálaráð Íslands
Leitarorð Þróun ferðaþjónustu, þróunarþættir í Evrópskum ferðamálum 1990-2000, Ferðamálaráð, framkvæmdastjórn og nefndir, fjöldi erlendra ferðamanna, gjaldeyristekjur af ferðaþjónustu, upplýsingamiðstöð ferðamála, menntun leiðsögumanna, Fjölmiðlabikar Ferðamálaráðs, ferðamálastefna, umhverfismál, skrifstofur erlendis.