Fara í efni

Ársskýrsla Ferðamálaráðs Íslands 1996

Nánari upplýsingar
Titill Ársskýrsla Ferðamálaráðs Íslands 1996
Undirtitill Ársskýrsla Ferðamálaráðs Íslands 1996
Lýsing Þegar litið er á þær tölulegu upplýsingar sem fyrir liggja um hina ýmsu þætti ferðaþjónustunnar árið 1996 og eru birtar í þessari skýrslu, sést hvernig umfang hennar hefur vaxið. Erlendir gestir urðu nú í fyrsta sinn fleiri en 200.000 á einu ári(200.835) sem er 5.8% aukning frá 1995. Upplýsingar um gistinætur og gjaldeyristekjur gefa þó meiri vísbendingu um árangur í ferðaþjónustunni.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ekki skráður.
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 1996
Leitarorð gistináttatalning, erlendir ferðamenn, gjaldeyristekjur af ferðaþjónustu, Akureyri, Frankfurt, New York, rekstur, könnun Ferðamálaráðs, Ferðamálaráðstefnan, umhverfisverðlaun, fjölmiðlabikar, starfsfólk Ferðamálaráðs, Ferðamálaráð Íslands.