Economic Effects of Tourism in Þingeyjarsýslur - Analysis at the sub-national level in Iceland
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Economic Effects of Tourism in Þingeyjarsýslur - Analysis at the sub-national level in Iceland |
Lýsing | Skýrsla sem Lilja B. Rögnvaldsdóttir vann um efnahagsleg áhrif ferðaþjónustu í Þingeyjarsýslum. Um er að ræða greiningu á svæðisbundnum efnahagsáhrifum ferðaþjónustu og m.a. unnið með hliðsjón af alþjóðlegri forskrift sk. ferðaþjónustureikninga, sem Rannsóknamiðstöð ferðamála hefur unnið á landsvísu með Hagstofu Íslands. Vinna Lilju er fyrsta greining sinnar tegundar á áhrifum ferðaþjónustu á afmörkuðu svæði hérlendis og sýnir m.a. umfang atvinnugreinarinnar í Þingeyjarsýslum þar sem velta og þjónustukaup ferðaþjónustufyrirtækja innan svæðisins eru metin. Einnig koma fram tölur um fjölda ársverka í atvinnugreininni, launaveltu og stöðugildi sumar og vetur. Lilja hefur unnið að verkefninu í þrjú ár. Upphaflega var til þess stofnað eftir frumkvæði Þekkingarnetsins og Lilju sjálfrar og endaði verkefnið sem samstarfsverkefni Rannsóknamiðstöðvar ferðamála, Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húsavík og Þekkingarnets Þingeyinga. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umfang og áhrif |
Útgáfuár | 2016 |
Útgefandi | Rannsóknamiðstöð ferðamála |
ISBN | 978-9935-437-45-7 |
Leitarorð | svæðisbundin áhrif, hagræn áhrif, húsavík, þingeyjarsýsla, þingeyjarsýslur, þekkingarnet, rannsóknamiðstöð ferðamála, ferðaþjónustureikningar, umfang, áhrif, lilja, tekjur, afkoma, arður |