Fara í efni

Falleg borg sem hefur allt sem þú þarfnast. Könnun meðal erlendra gesta í Reykjavík sumarið 1996

Nánari upplýsingar
Titill Falleg borg sem hefur allt sem þú þarfnast. Könnun meðal erlendra gesta í Reykjavík sumarið 1996
Undirtitill Könnun
Lýsing Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um erlenda gesti sem dvelja í Reykjavík. Þær upplýsingar sem fást verða notaðar til að bæta aðstöðu ferðamanna í borginni og vinna að markvissari markaðssetningu en verið hefur. Könnunin er einnig mikilvæg fyrir stefnumótun í ferðaþjónustu sem unnin er á vegum Ferðamálanefndar Reykjavíkurborgar. Könnuð er "hegðun" erlendra ferðamanna í Reykjavík sem og viðhorf ferðamanna til borgarinnar þ.e. hvernig þeim líkar umhverfið, þjónusta, söfn, o.s.frv.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Agla Huld Þórarinsdóttir
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 1996
Útgefandi Atvinnu- og ferðamálastofa RVK
Leitarorð Könnun, erlendir ferðamenn, Reykjavík, markaðssetning, stefnumótun, "hegðun" erlendra ferðamanna, viðhorf.