Fara í efni

Farþegaspá Keflavíkurflugvallar 2018

Nánari upplýsingar
Titill Farþegaspá Keflavíkurflugvallar 2018
Lýsing

Isavia hefur í lok árs undanfarin ár unnið ítarlega spá um fjölda farþega sem fara um Keflavíkurflugvöll. Spáin er unnin út frá upplýsingum um afgreiðslutíma sem flugfélög hafa tryggt sér auk þess sem mjög gott samstarf er við helstu félögin um upplýsingar um sætaframboð. Spáin fyrir árið 2018 sýnir áframhaldandi mikla fjölgun farþega sem fara um Keflavíkurflugvöll.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2017
Útgefandi Isavia
Leitarorð isavia, farþegar, farþegafjöldi, ferðamenn, ferðamannafjöldi, fjöldi ferðamanna, talningar, keflavíkurflugvöllur, leifsstöð