Fara í efni

Ferðamennska við Laka

Nánari upplýsingar
Titill Ferðamennska við Laka
Lýsing Í þessari skýrslu eru kynntar rannsóknir sem unnar voru á þolmörkum ferðamennsku á Lakasvæðinu árið 2007. Þolmörk ferðamennsku eru skilgreind sem sá hámarksfjöldi ferðamanna sem getur ferðast um svæði án þess að leiða af sér óásættanlega hnignun á umhverfinu, hafa neikvæð áhrif á samfélagið eða að upplifun ferðamanna skerðist. Ekki er gert ráð fyrir að niðurstaða slíkrar rannsóknar sé einhver ein tiltekin tala sem segir til um ákjósanlegan fjölda ferðamanna á tilteknu svæði. Þess í stað er leitast við að draga fram hinar mörgu hliðar á áhrifum ferðamennskunnar sem ber að taka tillit til við skipulag og stefnumótun ferðamennsku með það að markmiði að ekki sé farið fram úr þolmörkum viðkomandi svæðis.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Anna Dóra Sæþórsdóttir, ritstjóri
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2007
Útgefandi Háskólasetrið á Hornafirði
ISBN ISSN 1670-3804
Leitarorð þolmörk, þolmörk ferðamennsku, lakasvæðið, umhverfi, umhverfismál, félagsleg þolmörk, hornafjörður, vatnajökull, innviðir, vistkerfi