Fara í efni

Ferðaþjónusta á Íslandi - Greining Hagfræðideildar Landsbankans

Nánari upplýsingar
Titill Ferðaþjónusta á Íslandi - Greining Hagfræðideildar Landsbankans
Lýsing

Skýrsla Hagfræðideildar Landsbankans um greiningu á stöðu ferðaþjónustunnar og rekstri fyrirtækja í henni. Í ritinu er m.a. fjallað um þróun á fjölda og eyðslu erlendra ferðamanna undanfarin ár, kynntar niðurstöður greiningar á rekstri og eiginfjárstöðu fyrirtækja í greininni út frá ársreikningum allt aftur til ársins 1995 og fjallað um grunngerð og innviði greinarinnar út frá aðkomu og hlutverki hins opinbera.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2013
Útgefandi Landsbankinn
Leitarorð afkoma, rekstur, fjárfesting, landsbankinn, tekjur, hagnaður