Fara í efni

Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum

Nánari upplýsingar
Titill Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum
Lýsing

Helstu tölulegar staðreyndir um íslenska ferðaþjónustu, settar fram í myndrænu formi. Gefið út í júlí 2018.

Meðal þess sem fram kemur í bæklingnum er:

  • Hlutur ferðaþjónustu í gjaldeyristekjum
  • Útgjöld erlendra ferðamanna
  • Kortavelta erlendra ferðamanna
  • Fjöldi starfa í ferðaþjónustu
  • Velta fyrirtækja
  • Fjöldi ferðamanna og skipafarþega
  • Ferðamenn eftir þjóðerni, mánuðum og árstíðum
  • Gistirými eftir landshlutum
  • Nýting á gistirými
  • Gistinætur erlendra ferðamanna og Íslendinga
  • Helstu niðurstöður úr síðustu könnun meðal erlendra ferðamanna
  • Ferðalög Íslendinga innanlands og utan, ferðahegðun innanlands og áform um ferðalög

Helstu heimildir eru kannanir Ferðamálastofu meðal ferðamanna, talning ferðamanna í Leifsstöð og tölur frá Hagstofunni. Ritið í heild er aðgengilegt hér að neðan í PDF-formi.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Oddný Þóra Óladóttir
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2018
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð tölfræði, talnaefni, umfang, hagtölur, tölfræðibæklingur, Oddný, 2017