Fara í efni

Ferðaþjónustan á nýju ári - Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal ferðaþjónustuaðila

Nánari upplýsingar
Titill Ferðaþjónustan á nýju ári - Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal ferðaþjónustuaðila
Lýsing
Samtök ferðaþjónustunnar, Íslenski ferðaklasinn og KPMG héldu sína árlegu Nýársmálstofu ferðaþjónustunnar þriðjudaginn 16. janúar 2024. Á fundinum voru kynntar niðurstöður viðhorfskönnunar sem KPMG framkvæmdi meðal ferðaþjónustufyrirtækja um áramótin. Könnunin var framkvæmd á tímabilinu 10. desember 2023 til 10. janúar 2024. Könnunin var send til ferðaþjónustufyrirtækja um allt land af SAF, Íslenska ferðaklasanum með aðstoð markaðsstofa landshlutanna. 
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2024
Útgefandi KPMG
Leitarorð staða, horfur, rekstur, afkoma, tækifæri, kpmg