Ferðaþjónustureikningar
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Ferðaþjónustureikningar |
Lýsing | Ferðaþjónustureikningar eru hliðarreikningar þjóðhagsreikninga og er ætlað að leggja mat á hlut ferðaþjónustunnar í hagkerfinu og þróun hennar sem atvinnugreinar. Haustið 2015 voru birtar tölur fyrir árið 2013 en að þessu sinni eru birtar tölur á afmörkuðum sviðum fyrir bæði árin 2014 og 2015. Sérstök áhersla er lögð á tölur um útgjöld erlendra ferðamanna á Íslandi auk talnaefnis um fjölda ferðamanna og gistinátta. |
Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umfang og áhrif |
Útgáfuár | 2017 |
Útgefandi | Hagstofa Íslands |
Leitarorð | hagstofan, ferðaþjónustureikningar, hliðarreikningar, umfang, tekjur, áhrif, eyðsla, útgjöld, gistinætur, gistinótt, fjöldi |