Fara í efni

Ferðaþjónustureikningar 2000-2006

Nánari upplýsingar
Titill Ferðaþjónustureikningar 2000-2006
Undirtitill Hagtíðindi
Lýsing

Í september 2005 skipaði samgönguráðuneytið starfshóp til að kanna grundvöll þess að útbúa hliðarreikninga, eða Tourism Satellite Accounts (TSA), fyrir ferðaþjónustu hér á landi. Ein meginniðurstaða þess starfshóps var að slíkir hliðarreikningar væru vel gerlegir og að brýnt væri að bæta uppgjör á ferðaþjónustu hér á landi. Í framhaldi af skýrslugjöf hópsins fór samgönguráðuneytið1 þess á leit við Hagstofu Íslands að hún hæfi undirbúning að gerð slíkra reikninga og var gerður samningur þar að lútandi árið 2006. Meginniðurstöður þeirra reikninga liggja nú fyrir og eru birtar í þessu riti.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Vilborg H. Júlíusdóttir
Nafn Jóhann R. Björgvinsson
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2008
Útgefandi Hagstofa Íslands
Leitarorð hagtölur, landsframleiðsla, ferðaþjónustureikningar, Tourism satellite accounts, þjóðarframleiðsla, gjaldeyristekjur, hliðarreikningur, hliðarreikningar, hagstofan, hagstofa íslands, hagtíðindi, hagskýrslur, tölfræði, talnaefni, umfang