Fjöldi í Vatnajökulsþjóðgarði 2018 til 2022 - Talningar
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Fjöldi í Vatnajökulsþjóðgarði 2018 til 2022 - Talningar |
Lýsing | Í skýrslunni er ferðamennska á hálendinu greind sérstaklega út frá meðalfjölda bifreiða á dag, bæði á korti (1. mynd) og í töflu (6. tafla) (kafli 2.1). Í kafla 2.2 er umferðin á Mið-Suðurlandi greind sérstaklega og einnig í tengslum við Covid-19. Þar eru einnig notuð gögn frá Vegagerðinni um fjölda á þjóðvegi 1 frá Eldhrauni í vestri til Smyrlabjarga í austri (Vegagerðin, 2022). Í kafla 2.3 eru allir áfangastaðir í Vatnajökulsþjóðgarði greindir út frá meðalfjölda bifreiða á dag. Í þeim kafla, í 9. töflu, er gott að sjá muninn á umfanginu á hálendisstöðum og láglendisstöðum. Í 3. kafla er stuttlega farið yfir umfjöllunina um yfirlit talningastaðanna sem eru í 4. til 9. kafla. Áður hafa verið gefnar út fjórar skýrslur um fjölda í Vatnajökulsþjóðgarði, sú síðasta með gögnum út árið 2017 (Gyða Þórhallsdóttir & Rögnvaldur Ólafsson, 2018). Þessi skýrsla er því |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Gyða Þórhallsdóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umfang og áhrif |
Útgáfuár | 2023 |
Útgefandi | Vatnajökulsþjóðgarður |
ISBN | 978-9935-9343-8-3 |
Leitarorð | jöldi, fjöldi ferðamanna, talning, talningar, þolmörk, þolmörk ferðamennsku, umhverfi, umhverfismál, félagsleg þolmörk, innviðir, vistkerfi, úrtak, Gyða Þórhallsdóttir, vatnajökull, vatnajökulsþjóðgarður, hálendi, hálendið |