Fara í efni

Hagvísar í ferðaþjónustu

Nánari upplýsingar
Titill Hagvísar í ferðaþjónustu
Undirtitill Gjaldeyristekjur - ferðaneysla. Tekið saman í ágúst 2011
Lýsing Árið 2006 gaf Rannsóknamiðstöð ferðamála, þá Ferðamálasetur Íslands, út skýrslu um hagræn áhrif ferðaþjónustu þar sem leitast var við að greina þau eftir svæðum á landinu1. Nú, fi mm árum síðar, er þeirri vinnu fylgt eftir með greiningu á helstu hagvísun ferðaþjónustu á landsvísu. Byggir greiningin á fyrirliggjandi gögnum sem afl að hefur verið af metnaði í hliðarreikningum Hagstofu Íslands, hjá Seðlabanka Íslands og hjá Ferðamálastofu. Hinsvegar er frekari greining á þessum gagnasöfnum orðin afar aðkallandi og það sem hér er tekið saman er aðeins upphafi ð og mjög takmarkað. Tilgangur slíkrar greiningar snýr t.d. að mati á framleiðni tekna af ferðafólki og leiðsögn um hvar beri að herða róðurinn í því tilliti, bæði á landsvísu og einstökum svæðum. Rannsóknamiðstöð ferðamála hefur lagt fram ítarlega rannsóknaráætlun um það sem greina þarf er kemur að hagrænum áhrifum ferðaþjónustu, en ekki hefur fengist fj árhagslegur stuðningur við þá vinnu.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Edward H. Huijbens
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2011
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
Leitarorð gjaldeyristekjur, ferðaneysla, farþegar, gestakomur, dvalarlengd, hagvísar, tölfræði, talanefni