Íslensk ferðaþjónusta - greining Íslandsbanka
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Íslensk ferðaþjónusta - greining Íslandsbanka |
Lýsing | Þetta er í annað sinn sem Íslandsbanki gefur út skýrslu um ferðaþjónustuna sem er ein af mikilvægustu atvinnugreinum þjóðarinnar. Undanfarin ár hefur verið mikill vöxtur í greininni og ef fram heldur sem horfir verða á Íslandi um 16 ferðamenn á hvern ferkílómetra miðað við spá Greiningar um fjölda ferðamanna. Tækifærin og áskoranir eru margar og Íslandsbanki leggur mikla áherslu á fræðslu fyrir viðskiptavini og að starfsmenn miðli af sinni sérþekkingu til þeirra. Það er von Íslandsbanka að skýrslan reynist gagnleg viðbót við þá þekkingu sem fyrir er í þessari öflugu atvinnugrein. |
Skráarviðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umfang og áhrif |
Útgáfuár | 2016 |
Útgefandi | Íslandsbanki |
Leitarorð | afkoma, rekstur, fjárfesting, íslandsbanki, tekjur, hagnaður, gjaldeyristekjur |