Íslensk ferðaþjónusta - Greining Íslandsbanka
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Íslensk ferðaþjónusta - Greining Íslandsbanka |
Lýsing | Íslandsbanki gaf í byrjun maí 2019 út skýrslu um íslenska ferðaþjónustu og er henni ætlað að gefa aðilum innsýn í þróun greinarinnar og stöðu hennar hverju sinni. Íslandsbanki er stoltur samstarfsaðili fjölmargra ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi og vill með útgáfunni leggja sitt af mörkum við að upplýsa um stöðu ferðaþjónustunnar. Er það von okkar að skýrslan reynist gagnleg og góð viðbót við þá miklu umfjöllun sem ferðaþjónustan hefur alið af sér og verðskuldar. Nokkrir punktar úr skýrslunni:
|
Skráarviðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umfang og áhrif |
Útgáfuár | 2019 |
Útgefandi | Íslandsbanki |
Leitarorð | afkoma, rekstur, fjárfesting, íslandsbanki, tekjur, hagnaður, gjaldeyristekjur |