Fara í efni

Rannsókn á ferðamálum á virkjanasvæði við Þeistareyki

Nánari upplýsingar
Titill Rannsókn á ferðamálum á virkjanasvæði við Þeistareyki
Undirtitill Niðurstöður spurningakönnunar og viðtalsrannsóknar sumarið 2017
Lýsing

Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðum rannsóknar sem var framkvæmd sumarið
2017 þar sem áhrif virkjunarframkvæmda á Þeistareykjum á ferðamennsku voru könnuð.
Gagnasöfnun var þríþætt og fólst í talningu bifreiða, spurningakönnun meðal ferðamanna og
viðtalsrannsókn við hagsmunaaðila í ferðaþjónustu.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Valtýr Sigurbjarnarson
Nafn Guðrún Þóra Gunnarsdóttir
Nafn Rögnvaldur Ólafsson
Nafn Gyða Þórhallsdóttir
Nafn Auður H. Ingólfsdóttir
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2017
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
ISBN 978-9935-437-59-4
Leitarorð þeystareykir, virkjun, virkjanir, húsavík, mývatn, mývatnssveit, rannsóknamistöð ferðamála