Skemmtiferðaskip á Norðurlandi: Könnun meðal farþega á Húsavík og Siglufirði 2019
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Skemmtiferðaskip á Norðurlandi: Könnun meðal farþega á Húsavík og Siglufirði 2019 |
Lýsing | Tekjur heimsóknasvæða skemmtiferðaskipa ráðast mest af þeirri afþreyingu sem skipin beina farþega sínum í. Þátttaka farþega í skipulagðri afþreyingu er mikil en kaup á afþreyingu fara að langmestu leyti fram í gegnum skipafélögin. Þá eru skipin og skipafélög lang veigamesta upplýsingaveita farþega um viðkomustaði. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýútkominni samantekt RMF á niðurstöðum kannana sem gerðar voru meðal farþega skemmtiferðaskipa á Húsavík og á Siglufirði sumarið 2019. Í samantektinni eru niðurstöðurnar bornar saman við niðurstöður sambærilegrar farþegakönnunar RMF sem gerð var á Akureyri sumarið 2018. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Þórný Barðadóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umfang og áhrif |
Útgáfuár | 2019 |
Útgefandi | Rannsóknamiðstöð ferðamála |
ISBN | 978-9935-437-98-3 |
Leitarorð | skemmtiferðaskip, akureyri, siglufjörður, norðurland, húsavík, afþreying, útgjöld |