Skýrsla OECD um svæðisbundna tölfræði
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Skýrsla OECD um svæðisbundna tölfræði |
Lýsing | (e. An OECD Review of Statistical Initiatives Measuring Tourism at Subnational Level) Skýrslunni er ætlað að auka skilning á þeim víðtæku áhrifum sem ferðaþjónusta getur haft fyrir einstök landsvæði eða áfangastaði og stuðla að betri mælingu á hinum ýmsu áhrifum ferðaþjónustu á landsvísu með því að deila nýjum og hagnýtum tölfræðilegum rannsóknum. Skýrslan er hugsuð sem innlegg í þróun áreiðanlegra gagna og greininga á svæðisbundnum vettvangi sem gæti t.d. nýst við stefnumótun, ákvarðanatöku og rekstur. |
Skráarviðhengi |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umfang og áhrif |
Útgáfuár | 2017 |
Útgefandi | OECD |
Leitarorð | stefnumótun, tölfræði, tölur, greiningar, rannsóknir, rannsókn, oecd, dmp, svæði, áfangastaðir, áfangastaður |