Staða ferðaþjónustu á Vesturlandi
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Staða ferðaþjónustu á Vesturlandi |
Lýsing | Í skýrslunni er stöðu og þróun síðustu 10 ára í ferðaþjónustu á Vesturlandi lýst og hún rædd. Stuðst er við gögn frá Hagstofu Íslands, Ríkisskattstjóra og fleiri aðilium. Reynt er að leggja mat á þróunarmöguleika greinarinnar næstu árin og hvaða áhrif efnahagskreppan hefur á fyrirtæki í greinni. Helstu niðurstöður eru að síðustu 10 ár hefur greinin vaxið hratt og fjölbreytni hefur aukist mikið. Þrátt fyrir mikla veltuaukningu hafa heildarskuldir fyrirtækja staðið í stað síðan árið 2001. Mikið hefur verið unnið í markaðsmálum og framtíðarhorfur greinarinar eru jákvæðar. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Torfi Jóhannesson |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umfang og áhrif |
Útgáfuár | 2009 |
Útgefandi | Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi |
Leitarorð | vesturland, umfang, vöxtur, markaðsmál, þróun, þróunarmöguleikar, efnahagskreppa, skuldir, framtíðarhorfur |