Fara í efni

Staða ferðaþjónustunnar

Nánari upplýsingar
Titill Staða ferðaþjónustunnar
Lýsing

Ferðamálastofa vann í lok árs 2012 skýrslu um stöðu ferðaþjónustunnar. Þetta er fyrsta skýrslan af þessu tagi og henni ætlað að gefa sannverðuga mynd af stöðu greinarinnar við áramót 2012/2013. Að beiðni ráðuneytisins vann Ferðamálastofa skýrsluna og aflaði upplýsinga hjá m.a. Hagstofunni, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Samtökum ferðaþjónustunnar, Íslandsstofu og Rannsóknarmiðstöð ferðamála.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Halldór Arinbjarnarson
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2013
Útgefandi Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Leitarorð ferðaþjónusta, ferðamálastofa, umfang, tölur, tölfræði, störf, ferðamannatalningar, gisting, gistinætur, hagtölur