Fara í efni

Staða mála og horfur - Ferðaþjónustan spurð

Nánari upplýsingar
Titill Staða mála og horfur - Ferðaþjónustan spurð
Lýsing

Hér eru kynntar meginniðurstöður úr viðhorfskönnun sem Deloitte í samstarfi við markaðsstofur landshlutanna ákvað að standa fyrir meðal einstaklinga í ferðaþjónusturekstri þar sem þeir voru spurðir álits á stöðu mála og horfum í sinni atvinnugrein. Könnunin var framkvæmd í maí 2016, send á 2.762 aðila og bárust 548 svör.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2016
Útgefandi Deloitte / Markaðsstofur landshlutanna
Leitarorð viðhorfskönnun, væntingavísir, árangur, afkoma, velta, áætlun, Deloitte, horfur, væntingar, áætlun, áætlanir, markaðsstofur