Sumarið 2021 og horfurnar framundan
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Sumarið 2021 og horfurnar framundan |
Undirtitill | Könnun meðal ferðaþjónustufyrirtækja |
Lýsing | Ferðaþjónustan hefur átt undir högg að sækja í heimsfaraldri kórónuveirunnar. Þrátt fyrir að veiran hafi ennþá mikil áhrif á íslenska ferðaþjónustu er ljóst að ferðaþjónustan gekk betur síðastliðið sumar samanborið við sumarið 2020. Til að fylgjast með þróun greinarinnar fékk Ferðamálastofa Gallup til að gera í annað sinn ítarlega könnun meðal ferðaþjónustuaðila til að varpa skýrara ljósi á ferðasumarið 2021. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Oddný Þóra Óladóttir |
Nafn | Jóna Karen Sverrisdóttir |
Nafn | Eva Dröfn Jónsdóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umfang og áhrif |
Útgáfuár | 2021 |
Útgefandi | Ferðamálastofa |
ISBN | 978-9935-522-18-4 |
Leitarorð | covid-19, stuðningsaðgerðir, samanburður milli ára, fyrirtækjakönnun, sumarið 2021 |