Talnagögn um ferðamál á Íslandi og þarfagreining
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Talnagögn um ferðamál á Íslandi og þarfagreining |
Undirtitill | Skýrsla |
Lýsing | Verkefni þetta er unnið fyrir Ferðamálaráð Íslands og Ferðamálanefnd Reykjavíkur og er markmið þess tvíþætt; annars vegar að gera yfirlit yfir fyrirliggjandi talnagögn um ferðamál á Íslandi og hins vegar að athuga meðal aðila í ferðaþjónustu, hvaða tölfræðilegar upplýsingar þeir telji að skorti fyrir starfsemi þeirra og fyrir ferðaþjónustuna almennt. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Guðlaug J. Sturludóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umfang og áhrif |
Útgáfuár | 1995 |
Útgefandi | Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands |
Leitarorð | Ferðamál, Ísland, þarfagreining, íslensk grunngögn, erlend grunngögn, íslenskar kannanir, erlendar kannanir, íslenskar lokaritgerðir, erlendar lokaritgerðir, önnur íslensk gögn, önnur erlend gögn, þarfagreining, Evrópusambandið, Evrópusamvinna,kannanir, ferðaþjónusta. |