Fara í efni

Tekjugreining á gjaldeyristekjum í ferðaþjónustu 1990-2003

Nánari upplýsingar
Titill Tekjugreining á gjaldeyristekjum í ferðaþjónustu 1990-2003
Undirtitill Skýrsla
Lýsing Í þessu verkefni er lögð fram ný aðferðafræði til að skoða árangurinn í íslenskri ferðaþjónustu með tilliti til gjaldeyristekna. Einnig var metið hve stórt hlutfall gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum eru af landsframleiðslu á Íslandi miðað við helstu ferðamannalönd heims og athugað hvernig gjaldeyristekjurnar skiptast á milli landsbyggðarinnar og höfuðborgarinnar. Mælikvarðinn sem fæst með þessari nýju aðferðafræði gengur út á að meta hversu miklum gjaldeyri erlendur ferðamaður eyðir á einum dvalardegi hér á landi. Þannig er hægt að meta ákveðna tekjueiningu sem gerir meðal annars mögulegt að skoða gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum á hvern dvalardag yfir ákveðið tímabil.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Njáll Trausti Friðbertsson
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2004
Leitarorð Samanburður, gjaldeyristekjur, landsframleiðsla, tekjueining, ferðaþjónusta, höfuðborg, landsbyggð, Ísland.