Þjóðhagslegur ábati ferðaþjónustu og hlutverk ríkisins
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Þjóðhagslegur ábati ferðaþjónustu og hlutverk ríkisins |
Undirtitill | Birtist í Landabréfinu - tímariti Félags Landfræðinga |
Lýsing | Í þessari grein verður þess freistað að greina þann þjóðhagslega ábata sem ferðaþjónustan skilar þjóðarbúinu um þessar mundir. Í framhaldi verður hugað að hlutverki ríkisins fyrir íslenska ferðaþjónustu og hvort opinber afskipti geti að einhverju leyti aukið þann þjóðhagslega ábata sem greinin skilar. Ennfremur verður fjallað um hvernig hægt er að færa saman hagkvæmni í ferðaþjónustu og önnur pólitísk markmið, til að mynda á sviði náttúruverndar og byggðamála. |
Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Ásgeir Jónsson |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umfang og áhrif |
Útgáfuár | 2004 |
Útgefandi | Félag landfræðinga |
Leitarorð | framleiðni, þjóðhagslegur ábati, umfang ferðaþjónustu, umfang, áhrif |