Fara í efni

Þjóðhagslíkan fyrir ferðaþjónustu: Almennt um þjóðhagslíkön

Nánari upplýsingar
Titill Þjóðhagslíkan fyrir ferðaþjónustu: Almennt um þjóðhagslíkön
Lýsing

Ferðamálastofa réð haustið 2020 fyrirtækið Hagrannsóknir sf. til að gera þjóðhagslíkan fyrir ferðaþjónustuna og sem tengja má við þjóðhagslíkön hins opinbera. Tilgangurinn er að búa til betra tæki til högg- og aðgerðagreininga fyrir stjórnvöld og atvinnugreinina, til að bregðast megi réttar og hraðar við breyttum aðstæðum. Einnig er markmiðið að bæta mat á samspili ferðaþjónustu við aðra geira hagkerfisins almennt. 

Þessi fyrsta áfangaafurð verkefnisins er greiningarskýrsla um helstu gerðir þjóðhagslíkana almennt.

Aðrar skýrslur tengdar verkefninu og nánari upplýsingar eru á vefsvæði verkefnisins.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2021
Útgefandi Ferðamálastofa
ISBN 978-9935-522-08-5
Leitarorð hagrannsóknir, þjóðhagslíkan, þjóðhagslíkön, spár, spá, áföll, greining