Útgjöld íslenskra ferðamanna erlendis: Timabilið október til desember árið 1992.
Nánari upplýsingar | |
---|---|
Titill | Útgjöld íslenskra ferðamanna erlendis: Timabilið október til desember árið 1992. |
Undirtitill | Skýrsla |
Lýsing | Í skýrslu þessari er fjallað um útgjöld íslenskra ferðamanna erlendis. Tölur eru unnar úr viðtalskönnun er fram fór á tímabilinu október til desember 1992. Verkefnið varð til með samvinnu Nýsköpunarsjóðs stúdenta og Íslenskrar verslunar en þessir aðilar fólu Hagfræðistofnun Háskóla Íslands að annast framkvæmd verksins en hún lagði fram fé af mörkum til könnunarinnar. |
Skráarviðhengi |
Höfundar | |
---|---|
Nafn | Oddný Þóra Óladóttir |
Flokkun | |
---|---|
Flokkur | Umfang og áhrif |
Útgáfuár | 1993 |
Útgefandi | Hagfræðistofnun Háskóla Íslands |
Leitarorð | Ferðakannanir, úrtak, brottfall, framkvæmd, mælitæki, viðhorf til dvalarstaðar og útgjöld erlendis, starfsstéttir, líkanið, greining ferðamanna, útgjöld eftir dvalarstað og tilgangi ferðar, breskar innkaupaborgir, koma Íslendinga til landsins-mat á úrtaki, útgjöld íslendinga erlendis, áhrif innkaupa Íslendinga erlendis á landsframleiðslu. |