Fara í efni

Vöxtur í leit að jafnvægi: Greining hagfræðideildar Landsbankans

Nánari upplýsingar
Titill Vöxtur í leit að jafnvægi: Greining hagfræðideildar Landsbankans
Lýsing

Landsbankinn hefur gefið út ítarlega efnahagslega greiningu á ferðaþjónustu á Íslandi. Greiningin og fjöldi viðtala við fólk sem kemur að ferðaþjónustu með einum eða öðrum hætti er aðgengileg í Tímariti Landsbankans sem gefið er út á Umræðunni, efnis- og fréttaveitu bankans.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2017
Útgefandi Landsbankinn
Leitarorð afkoma, rekstur, fjárfesting, landsbankinn, tekjur, hagnaður, airbnb