Fara í efni

Almannavarnir

Almannavarnadeild ríkislögreglustjórans samhæfir almannavarnaáætlanir sveitarfélaga og stofnana og hefur eftirlit með endurskoðun og viðhaldi þeirra. Verkefni ríkislögreglustjóra vegna almannavarna fela m.a. í sér víðtækt samstarf við stofnanir þjóðfélagsins varðandi neyðarskipulagið með það að markmiði að tryggja öryggi almennings og vinna að gerð og endurskoðun viðbragðsáætlana. Almannavarnir snúast um það skipulag og stjórnkerfi sem er virkjað á hættustundu.

www.almannavarnir.is/ 

Innviðir og uppbygging

Helstu samstarfsaðilar.

Ríkið
Innviðir og uppbygging Rannsóknir Umhverfismál Leyfismál
Opinbert/einka samstarf
Rannsóknir Markaðssetning
Einkamarkaður
Innviðir og uppbygging Rannsóknir Umhverfismál Menntun
Ríkið
Innviðir og uppbygging
Ríkið
Innviðir og uppbygging