Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Meginviðfangsefni umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins eru á sviði loftslags- og orkumála, hringrásarhagkerfis og umhverfisgæða, náttúruverndar- og menningarminja, skógræktar og landgræðslu, dýravelferðar og rannsókna, varna og vöktunar náttúruvár.
www.stjornarradid.is/raduneyti/umhverfis-orku-og-loftslagsraduneytid
Innviðir og uppbygging