Fara í efni

ISAVIA

Starfsemi Isavia ohf. snýst um rekstur, viðhald og uppbyggingu Keflavíkurflugvallar, sem er kjarninn í starfsemi félagsins. Dótturfélög Isavia eru:Innanlandsflugvellir ehf. - rekstur og þjónusta íslenskra áætlunarflugvalla, að undanskildum Keflavíkurflugvelli.ANS ehf. - sinnir flugleiðsöguþjónustu í innanlands- og alþjóðaflugi í flugleiðsögusvæði yfir Norður - Atlantshafinu. Fríhöfnin ehf. - rekur 4 verslanir með tollfrjálsan varning á Keflavíkurflugvelli.

www.isavia.is 

Innviðir og uppbygging Markaðssetning

Helstu samstarfsaðilar.

Einkamarkaður
Innviðir og uppbygging Rannsóknir Umhverfismál Menntun
Ríkið
Markaðssetning