Fara í efni

Utanríkisráðuneytið

Utanríkisráðuneytið tekur þátt í alþjóðastarfi með ýmsum hætti. Viðskiptasvið utanríkisráðuneytisins gætir til dæmis hagsmuna íslenskra ríkisborgara, íslenskra fyrirtækja og neytenda með því að tryggja þeim aðgang að alþjóða mörkuðum og efla fríverslun. Auk þess styður viðskiptasviðið við íslensk fyrirtæki sem vilja hasla sér völl erlendis og kynnir menningu og listir um víða veröld. 

Markaðssetning

Helstu samstarfsaðilar.

Opinbert/einka samstarf
Rannsóknir Markaðssetning
Einkamarkaður
Innviðir og uppbygging Rannsóknir Umhverfismál Menntun
Ríkið
Innviðir og uppbygging Markaðssetning